Íslensk framleiðsla
LUX Gluggar ehf.
LUX Gluggar ehf. er nýtt og framsækið framleiðslu fyrirtæki.
Við framleiðum ál-tré og ál-glugga, ásamt hurðum og rennihurðum. Við bjóðum upp á vandaðar vörur sem eru hannaðar sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður og býr fyrirtækið yfir mikilli reynslu og þekkingu á sviði glugga og hurða. Við viljum auka öryggi í afhendingartíma og bjóða upp á bestu mögulegu þjónustu fyrir íslenskan byggingariðnað.
Teikningar og tæknilegar upplýsingar
Ýtið á hnappinn hér að neðan fyrir teikningar og frekari tæknilegar upplýsingar um vöruúrval.